ION RÁÐGJÖF


Ráðgjöf í upplýsingaöryggi

Þjónustur

Áhættumat
Neyðar- og viðbragðsáætlanir
Stjórnkerfi upplýsingaöryggis

Þetta þarf ekki að vera flókið

Um okkur

ION Ráðgjöf var stofnuð í janúar 2019 af Jóni Kristni Ragnarssyni. Jón Kristinn hefur unnið að fjölbreyttum verkefnum tengdum upplýsingaöryggi síðan 2011.

Okkar aðferðir byggja á áhættumiðaðri nálgun

Hafa samband

Hafir þú einhverjar spurningar um þá þjónustu sem við veitum eða stendur frammi fyrir verkefni sem er erfitt að leysa skaltu ekki hika við að hafa samband. Hægt er að senda tölvupóst ([email protected]), finna okkur á LinkedIn eða bara taka upp símann (8669828).


Kt: 620995-2079
Vsk nr. 51587