top of page

Jón Kristinn er stofnandi ION ráðgjafar.

Sérsvið mín eru upplýsingaöryggi og áhættustjórnun, auk þekkingar á verkefnastjórnun. Hef einnig þekkingu á grunninnviðavernd, netógnum og öðru því tengdu.

Undanfarið hef ég einnig unnið fjölbreytt störf á sviði persónuverndar í tengslum við GDPR. Í störfum mínum hef ég tekið þátt í framkvæmd áhættumata fyrir einstök verkefni og við uppbyggingu áhættustýringar fyrir mjög stór íslensk fyrirtæki.

Okkar mottó er
bottom of page