vCISO
Flest fyrirtæki hafa þörf fyrir upplýsingaöryggisstjóra (CISO) en mörg fyrirtæki eru þó ekki í þeirri stöðu að geta réttlætt að ráða til sín slíkan aðila í fullt starf. Þar kemur útvistaður Upplýsingaöryggisstjóri (vCISO) sterkur inn.
Fyrir hverja er þetta hentug lausn?
-
Fyrirtæki sem finna ekki hentugan CISO
-
Fyrirtæki sem hafa ekki fjármagn til að ráða í fullt starfsgildi
-
Fyrirtæki sem vilja takmarka áhættuna og bindingu við að ráða í fullt starfsgildi
-
Fyrirtæki sem vantar stuðning við núverandi CISO
-
Fyrirtæki sem vantar ákveðna þekkingu inn í stjórnendahópinn
-
Fyrirtæki sem vilja tvinna saman upplýsingaöryggi og rekstri
Hvað er innifalið í vCISO?
-
Mánaðarlegir fundir (d. Upplýsingaöryggisnefndarfundir eða fundir stjórnenda)
-
Aðstoð við stefnumótun og framfylgni
-
Vitundar-kynningar og póstar fyrir starfsfólk
-
Framkvæmd áhættumatsfunda
-
Framkvæmd innri úttekta
-
Aðgangur að sérfræðiþekkingu og tengslaneti
-
Aðstoð vegna hlítingar, til dæmis vegna persónuverndar eða annarra krafna
-
Aðstoð við þarfagreiningu vegna annarra upplýsingaöryggisþarfa
-
Aðstoð við gerð ferla og vinnulýsinga
Helstu kostir vCISO:
-
Sérstök kunnátta sem nýtist öllum fyrirtækjum
-
Hagkvæmni í útvistun
-
Sveigjanleiki með takmarkaðri áhættu
-
Sjálfstæði í gests auganu
-
Aðstoð og stuðningur við núverandi starfsfólk

